Monday, October 7, 2013

Dagur 7



Day 7 - You Now
 Where are you in your grief right now? How are you feeling? How far have you come? Are you wrestling with anything? Is your heart heavier or lighter now?

Það er rosalega erfitt að svara þessari spurningu þar sem að það getur verið mikill dagamunur. Ég veit ekki alveg hvort ég eigi að vera að bera mig saman við mig áður en Helena Sif dó eða mig í mestu sorgini eftir að Helena Sif dó.
Ég er oft rosalega utan við mig og hugurinn leitar eitthvað allt annað en hann á að vera og þetta getur verið svoldið erfitt, sértaklega þegar það er mikið að gera í skólanum. Ég get verið rosalega viðkvæm og það þarf lítið til þess að ég fari hreinlega að gráta.

Akkurat núna er ég frekar utan við mig, með tárin í augunum en ég hugsa að ég eigi extra erfiða daga núna vegna þess að settur dagur er eftir 5 daga, afmælisdagurnn er eftir 8 daga. Það er líka fleira sem ég veit að veldur vanlíðan hjá mér en ég vil ekki fara inn á þá hluti hérna. 

"Grief is like the ocean;
It comes on waves
ebbing and flowing.
Sometimes the water is calm, 
and sometimes it is overwhelming. 
All we can do is learn how to swim"

Ætli þetta lýsi mér ekki bara ágætlega, stundum er allt í fínu lagi en stundum er allt svo yfirþyrmandi. 


Það er alltaf mjög stutt í tárin en á sama tíma eru góðu tímarnir miklu fleiri



Ætli það sé ekki við hæfi að láta ljóðið um ljóta skóparið fylgja með í dag

An Ugly Pair of Shoes


I am wearing a pair of shoes.

They are ugly shoes.
Uncomfortable shoes.
I hate my shoes.
Each day I wear them, and each day I wish I had another pair.
Some days my shoes hurt so bad that I do not think I can take another step.
Yet, I continue to wear them.
I get funny looks wearing these shoes.
They are looks of sympathy.
I can tell in others eyes that they are glad they are my shoes and not theirs.
They never talk about my shoes.
To learn how awful my shoes are might make them uncomfortable.
To truly understand these shoes you must walk in them.
But, once you put them on, you can never take them off.
I now realize that I am not the only one who wears these shoes.
There are many pairs in the world.
Some women are like me and ache daily as they try and walk in them.
Some have learned how to walk in them so they don't hurt quite as much.
Some have worn the shoes so long that days will go by before they think of how much they hurt.
No woman deserves to wear these shoes.
Yet, because of the shoes I am a stronger woman.
These shoes have given me the strength to face anything.
They have made me who I am.
I will forever walk in the shoes of a woman who has lost a child.

Author Unknown

No comments:

Post a Comment