Day 6 - Ritual
There will always be a heartache,
And often a silent tear.
But always a precious memory
Of the days when you were here.
Næstum því alltaf þegar við erum heima er kveikt á kerti ég hef reyndar talað um þennan kertastjaka áður. Hann hefur fylgt okkur frá því að við vorum á spítalanum og nú er hann á stofuborðinu okkar.
Það er eitthvað svo róandi við kertaljós og ég hef alltaf verið mjög hrifin af því að hafa kveikt á kertum heima hjá mér.
![]() |
Þó svo að klukan sé tíu á sunnudagsmorgni þá kveiki ég á kertinu |
Þessi mynd er tekin á spítalanum í oktober í fyrra. Við náðum ekki að taka almennilegt handafar með bleki en við eigum handafar í einhverskonar gifsmóti sem að tókst mjög vel. - Sóley |
No comments:
Post a Comment