Engillinn minn

Að læra að lifa og finna nýja normalið eftir að hafa misst lítinn engil

Saturday, October 15, 2016

Það vantar þig - 4 ár

›
Í dag eru komin 4 ár frá því að Helena Sif fæddist. Og í dag er einnig alþjóðlegur dagur barnsmissis. Mig langar að deila með ykkur ...
Friday, September 5, 2014

38 vikur - Meðganga eftir missi

›
Mér tókst það, ég er gengin 38 vikur í dag! Litli prinsinn er orðinn stór og flottur og virðist hafa það mjög gott í bumbuni.  Ég er...
Monday, June 16, 2014

26v3d meðganga eftir missi

›
Ég trúi því varla að það eru komnir tveir mánuðir síðan ég bloggaði síðast, tíminn líður svo sannarlega hratta þessa dagana. Ég er nokkrum ...
Wednesday, April 23, 2014

Allt að gerast

›
Mikið rosalega eru síðustu vikurnar búnar að líða hratt. Það er nóg að gera og nóg að huga að, við flytjum alveg frá Akureyri eftir ca. 2...
Friday, April 4, 2014

16 vikur - Meðganga eftir missi

›
Þar sem að það gengur ekkert hjá mér að vinna í verkefni sem ég þarf að skila um helgina þá er bara um að gera að skella í eitt lítið blogg...
Friday, March 21, 2014

Lítið "leyndarmál"

›
Ég á lítið leyndarmál sem að er samt ekkert leyndarmál lengur! Það er til orðatiltæki sem að segir að eftir storminn komi regnbogi sem ...
3 comments:
Wednesday, March 19, 2014

Rétta hugarfarið

›
Það er svo margt fallegt sem að kemur frá Carly Marie  Nýjasta frá henni eru svona "mantra" sem að ég veit ekki alveg hvað ...
›
Home
View web version

Unknown
View my complete profile
Powered by Blogger.